Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
villt svín
ENSKA
feral pig
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í ljósi faraldsfræðilegra aðstæðna hefur Belgía lagt fram áætlun um að útrýma svínapest í villtum svínum á viðkomandi svæðum í Belgíu.

[en] In the light of the epidemiological situation, Belgium has submitted a plan for the eradication of classical swine fever in feral pigs in the concerned areas of Belgium.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2003/363/EB frá 14. maí 2003 um samþykkt áætlunar um að útrýma svínapest í villtum svínum á tilteknum svæðum í Belgíu

[en] Commission Decision 2003/363/EC of 14 May 2003 approving the plan for the eradication of classical swine fever in feral pigs in certain areas of Belgium

Skjal nr.
32003D0363
Athugasemd
Því hefur verið haldið fram að ,villt svín´/´villingssvín´ (e. feral pigs) séu afkomendur sloppinna alisvína. Þau eru náskyld ,villisvínum´ (Sus scrofa) sem eru forfeður alisvína. Sjá aths. og skilgr. við færslurnar ,feral´ og ,feral animal´.

Aðalorð
svín - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
villingssvín

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira